Þó þessi vegur sé í umsjón Vegagerðarinnar ætti Garðabær allavega að sjá sóma sinn í að fjáfesta í hraðahindrunum, eða gangbrautum fá Vífilstaðahrauni til að komast yfir veginn að Vífilstaðavatni, þessi vegur ber mjög mikla umferð og mjög mikinn hraða ásamt því að hafa blindhæðir á báða vegu. Þó ekki væri nema skammtímalausn þar til Vegagerðin girðir sig í brók. Eins og staðan er í dag það hættulegt hreinlega að fara þarna yfir götuna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation