Markmið 1

Markmið 1

Að allir hafi tækifæri til að þroskast og eflast með hreyfingu og þátttöku í íþróttum - Að bjóða upp á leikvelli og leiksvæði í sveitarfélaginu sem verði í sífelldri þróun. - Að stuðla að uppbyggingu og skipulagi grænna svæða og útivistarsvæða sem henti fyrir fjölbreytta iðkun fólks á öllum aldri. - Að auka fræðslu um gildi íþróttaiðkunar. - Að auka samstarf milli aðila sem koma að skipulagningu, uppbyggingu og framboði íþrótta. - Að styðja við barnafjölskyldur í formi frístundastyrkja. - Að auka valmöguleika barna og ungmenna í íþróttum. - Að stuðla að þátttöku barna og ungmenna í íþróttastarfi með skipulögðum frístundasamgöngum. - Að stuðla að jafnrétti og jöfnum tækifærum. - Að taka tillit til fjölbreytni, fötlunar og raskana. - Að þátttaka í íþróttum sé aðgengileg og fyrir alla.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information