Líklega er Álftanes inní þessu verkefni. Þar eru leikvellir og fjölfarnir stígar, t.d. við fjöruna við Gesthús, þar sem fjölmenni kemur , dvelur lengi og er með nesti. Þessar litlu ruslafötur sem þar eru fyllast strax, og ef botninn dettur ekki úr , sem gerist oft, þá tæta máfar og hrafnar ruslið sem dreifist um allt með vindinum. Þarna þyrftu að vera stærri alvöru tunnur. Eins mætti benda á að það vantar ruslafötur við margar strætóstoppistöðvarnar - væri þakklátt fyrir hundaeiganda
óþrif við litlar ruslafötur bæjarins
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation