Löggjafar liggja yfir lausnum að þeirri ógnvænlega þróun að senn verða nær engir kennarar eftir í grunnskólum og skólarnir verða bara geymslustaðir fyrir börn. Þetta er þegar að verða að vandamál sumsstaðar og verður alvarlegra í beinu framhaldi af því að sí færri eru að leggja stund á kennaranám í háskólanum, sér í lagi grunnskólakennaranám. Framtíð Íslands er í húfi!
Það þarf að taka miklu alvarlegri á þetta mál en búið er að gera nú þegar og með ferskar hugmyndir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation