Götuheiti

Götuheiti

Að merkja götu með sérstökum hætti og hver gata fá stöpul með nafni sínu og einnig má hugsa sér að þar kæmi tímabundnar/varanlegar upplýsingar um persónur sem að bjuggu við þá götu. "Hér bjó Hilmar Sigvaldason, vitafrömuður 19??-20??", svo gæti verið barkóði til að fá frekari upplýsingar.

Points

Þessi merking yrði einstök fyrir bæjarfélagið og þá sem þar búa. Svo þarf auðvita að útfæra svona hugmynd miklu frekar, en hún meðfylgjandi mynd er tekin í Portúgal í 30 þús. manna bæ. Þarf ekki að taka allann bæinn fyrir í einu, heldur aðeins þannig að 10 m.kr. dygðu. Spurningin sem vaknar við slíka "stolna" hugmynd. Fellur hún að skilyrðum hugmyndasöfnunarinnar? Er þetta á opnum svæðum?, en ég tel að hún gæti uppfyllt söfnunina um jákvæðni sem að verið er að vinna að. Hugmyndin er "Melló"

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information