Hjólastígar um allt Akranes

Hjólastígar um allt Akranes

Það vantar góða hjólastíga sem leiða um allan bæ, það skapast hætta þegar hjól eru að nota göngustíga þar sem fólk er að labba. Fólk er oft með í eyrun og heyrir ekki í bjölluna eða sér ekki hjólin. Það vantar alvöru hjólastíga sem leiða um allt Akranes og þannig hvetja fólk til meira hreyfingu og umhverfisvænara ferðamáta sem gerir það að verkum að það minnki bílaumferð á leiðinni.

Points

Væri frábært að setja hjóla og göngustíga í kringum allt Akranes, meðfram allri strandlengjunni, setja stórgrýti bak við Ægisbrautina og malbika þar einnig stíg og alla leið meðfram Kalmansvíkinni og á Elínarhöfðann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information