Útikennslustofa og samverusvæði

Útikennslustofa og samverusvæði

Á milli Heiðarbrautar og Brekkubrautar var lengi vel róluvöllur. Þarna er mjög skjólsælt og ætti að vera hægt að vera með útikennslustofu sem nýtist t.d Brekkubæjarskóla, Brekkusseli, Teigaseli svo og grendargarða fyrir fólkið í hverfinu. Þarna væri hægt að hafa eldsstæði/grill borð og bekki og leiktæki úr náttúruefni.

Points

Þetta er í dag lítið notað svæði sem væri hægt að nýta betur á jákvæðan hátt bæði af íbúum þessa svæði sem og Brekkubæjarskóla/ Teigaseli. Gæti verið frábært samvinnuverkefni íbúa og skólans og styrkja þannig tengsl skóla og nærsamfélagið

Þetta er mjög góð hugmynd. Það vantar útikennslustofur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information