Gjöld sem Garðabær innheimtir af foreldrum leikskólabarna eru ein þau hæstu á landinu. Munar um 100 þúsund á ári miðað við nágrannasveitarfélögin. Það væri upplagt að nýta frábæra fjárhagsstöðu bæjarins í að bjóða upp á lægri skatt/gjöld á barnafólk og gera Garðabæ að fjölskylduvænu sveitarfélagi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation