Hjóla- og göngustígur í kringum Arnarnesið (sjávarsíðuna)

Hjóla- og göngustígur í kringum Arnarnesið (sjávarsíðuna)

Svo að við getum öll, heil og fötluð notið sjávarsíðunnar, hringinn í kringum Arnarnesið (eins og við eigum rétt á) legg ég til að það verði unnið að því að setja göngu- og hjólastíg hringinn í kringum Arnarnesið og leyft okkur öllum í Garðabæ að njóta þess að fara fótgangandi, í hjólastól eða á hjóli meðfram sjávarsíðunni. Vísa má til þess hvað Kópavogsbær hefur gerð hringinn í kringum Kársnesið.

Points

Til að geta ferðast meðfram sjávarsíðunni fótgangandi, í hjólastól eða hjóli og notið lífríkisins og fegurðarinnar þaðan. Tel að allir eigi rétt á því að geta farið um slík svæði hvar sem er á landinu, á Arnarnesinu eða annarsstaðar. Vera nútíma Ísland!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information