Ein leið til að bæta aðgengi að menningu og listum er að færa hana út fyrir veggi; hvað með að auka sýnileika með fleiri styttum um bæinn - hvað með styttugarð/svæði þar sem útilistaverk fengju að njóta sín með fallegum gróðri og bekkjum líkt og sjá má víða í borgum og bæjum erlendis?
Með því t.d. að hafa listaverk um bæinn eykur gleðina, setur svip á bæinn og þar með mannlífið
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation