Nýja hjúkrunarheimilið er á svæði sem í örnefnaskrám heitir Þórishólar. Þórir þessi var landnámsmaðurinn á Selfossi og var Ásason. Það væri við hæfi að halda uppi þessu merka örnefni.
Hjúkrunarheimilið er á fornu örnefni sem nefnist Þórishólar. Það væri við hæfi að örnefninu og sögu Selfoss yrði þannig gert áberandi.
Hjúkrunarheimili í byggingu Þórishólum
Þórishólar voru ævintýraheimur barna úr mjókurbúshverfinu
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation