Ég legg til að þau 2 hús í Sólgötunni sem liggja sunnan megin í götunni verði færð á planið Hrannagötu megin. Svo rífa húsið sem er hinumegin við Glámu. Bærinn kaupi svo Glámu og breytir því í 4 íbúðir. Þá erum við komin með breiða Sólgötu og umferðin mun geta gengið mun betur.
Til að koma umferðinni betur í gegnum bæinn og gera hlutina betri fyrir gangandi vegfarendur.
Er að meina með að rífa húsið í Sólgötunni sem er hinumegin við götuna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation