Gatnagerðagjöld: stærð húsa ekki nýtingarhlutfall lóða

Gatnagerðagjöld: stærð húsa ekki nýtingarhlutfall lóða

Ég legg til að álagning gatnagerðargjalda verði endurskoðuð. Í dag miðast útreikningur þeirra við hámark nýtingarhlutfalls lóðar ekki við stærð þess húss sem á að byggja eins og gert er í flestum sveitarfélögum á Íslandi. Þetta þýðir að þau fyrirtæki sem byggja á Ísafirði borga margfallt meira gatnagerðargjöld en fyritæki í öðrum sveitarfélögum.

Points

Ef miðað væri við stærð bygginga ekki nýtingarhlutfall lóða væri kostnaður vegna þessara gjalda hjá fyrirtækjum á Ísafirði sambærilegur við kostnað í öðrum sveitarfélögum. (til dæmis nágrönnum okkar í Bolungarvík). Það væri sanngjarnt og myndi hvetja til nýbygginga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information