Stofnanir og fyrirtæki koma saman og stuðla að nýsköpun á fjölbreyttum sviðum. Samstarf allra aðila og umgjörð til að halda utanum slíkt starf er lykillinn að velgengni. Þetta myndi styrkja frumkvöðla og fyrirtæki til að taka skref inn í framtíðina og myndi einnig styrkja menntastofnanir á svæðinu sem gætu boðið nemum sínum að sinna verkefnum í frjóu umhverfi.
Framtíðin blasir við, hvað þýðir þa? Nýsköpun hjálpar okkur að sjá fyrir hvernig lífið verður eftir 10. ár og hverjar verða þarfir okkar þá hvað varðar verkþekkingu, menntun og samfélagsmynd og hvað þarf að gerast núna til að við getum verið tilbúin fyrir þá framtíðina.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation