Stuðningsþjónusta fyrir börn og fjölskyldur

Stuðningsþjónusta fyrir börn og fjölskyldur

Tryggja samfellda og samhæfða stuðningsþjónustu fyrir börn og fjölskyldur. Lögð er áhersla á heildstæða skólaþjónustu og viðeigandi stuðning við börn með fjölþættar þarfir og fjölskyldur þeirra. Leitast verði við að tryggja að verklag við veitingu þjónustu stuðli að samfellu, óháð því hvar nám fer fram, og að meðalhófs sé gætt við ákvörðun hennar. Horft verði sérstaklega til samspils við samstarfsaðila innan sem utan sveitarfélags. Þannig taki þjónustan mið af reglubundnu mati á þörf fyrir þjónustu með rýni gagna og upplýsinga um líðan og þarfir barna.

Points

Vinsamlega tryggið að ef börn búa á tveimur heimilum að bæði heimili og báðir foreldrar séu með á öllum stigum þjónustu, hafi upplýsingar og séu fullgildir þátttakendur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information