Svarta skútan

Svarta skútan

Bókin Svarta skútan eftur Magnús Finnbogason segir frá lífinu á Eskifyrði í kringum 1920 .Þarna koma m.a.við sögu sjómennirnir,kaupmaðuruinn, sýslumaðurin,frönsku skúturnar og konungskoman til Eskifjarðar..( Sjá bókina á bókasafninnu ) Þetta efni og gömlu húsin falla vel að gerð á leiknu sjónvarpsefni eða á vandaðri kvikmynd um Svörtu skútuna sem fanst .á reki úti fyrir Eskifirði.

Points

Ungum sem öldnum er holt upplifa gamla tíma á fallegan og upbyggilegan hátt og kinna sögu sína fyrir öðrum þjóðum.Bókin er efni viður í góða og spennandi kvikmynfd sem ætti að vera samvinnu verkefni íslendinga,færeyinga, frakka og Alkó Hugsið málið og lesið bókina með þetta í huga..

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information