Einföld breyting sem skilar arði af auðlyndum aftur til þjóðarinnar.
Já þjóðin á altaf að eiga allar auðlindir án skilyrða.
Kvóti þarf alltaf að fylgja skipum. Ég legg til að ríkið kaupi öll skip með kvóta og reki þau og að allur fiskur fari í gegnum fiskmarkað þar sem allir geta keypt. Þannig verður tryggt að þjóðin fær besta verðið fyrir fiskinn sinn og virk samkeppni verður á markaðnum. Tal um uppboð á kvóta, leigu eða skatt mun aðeins leiða til mikils flækjustigs og deilna, vegna þess að það mun alltaf leiða til þess að þeir sem bestan aðgang hafa af fjármagni munu alltaf á endanum fá allan arðinn.
Þar sem einu sinni var hægt færa auðlyndina til einstaklinga eða fyrirtækja hlýtur að vera hægt að færa hana til baka í eigu þjóðarinnar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation