Þegar sameining Garðabæjar varð gleymdist að klára tengingar göngustíga saman þannig íbúar beggja bæjarhluta gengið óhult á milli bæjarhluta án þess að eiga það á hættu að vera fyrir bíl. Það er engin önnur leið fyrir ungt fólk t.d. að að komast á milli bæjarhluta án þess að fara út og götu og hjóla þess 300 - 500 metra sem vantar upp á að samfélögin tengist. Ágreiningur hefur verið um hvort ríki eða sveit skuli greiða þennan kostnað. Setjum öryggið og börnin okkar í fyrsta sætið og klárum þetta
Góð hugmynd og mætti einnig minna á ríðandi umferð á sama tíma.
Öryggi Öryggi Öryggi. Gerum viðbragðsaðilana okkar verkefnalaus.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation