Nýtt skátaheimili á Álftanesi

Nýtt skátaheimili á Álftanesi

Í því samfélagi sem við búum í dag þegar börn upplifa m.a. kvíða og aukið áreiti þá skiptir máli að efla gott félagsstarf. Það er skátastarf. Í samþykktu deiliskipulagi fyrir íþróttasvæðið þá er gert ráð fyrir 300 fm skátaheimili og ætti Garðabær að setja það í fjárhagsáætlun sína að hefja þá vinnu við byggja hentugra húsnæði þar sem þetta félag gæti blómstrað. Húsnæðið gæti jafnvel nýst öðrum félögum s.s. kvenfélaginu og Lions. (salur)Fyrsta verk væri að þarfagreina og teikna slíkt húsnæði.

Points

Í því samfélagi sem við búum í dag þegar börn upplifa m.a. kvíða og aukið áreiti þá skiptir máli að efla gott félagsstarf. Eins og kemur fram á heimasíðunni skátamál.is þá er skátahreyfingin uppeldishreyfing sem stefnir að því að hver skáti læri smám saman á þroskaferli sínum frá barnsaldri til fullorðinsára að vera sjálfstæður, virkur og ábyrgur og láta gott af sér leiða í samfélaginu. Skátastarf er óformlegt uppeldisstarf sem byggir á því að efla sjálfsnám ungs fólks með því að nýta tómstundi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information