Göngustígurinn sem liggur sunnan við Vífilstaði, þ.e. sunna við lækinn og upp í Heiðmörk, fer undir vatn að hluta og er ófær gangandi. Þetta er sérstaklega vandamál á vorin þegar vatnstaðan er há. Lagt er til að setja ræsi og hækka stíginn á þessum stað.
Göngustígurinn er ófær þegar grunnstað vatns er há.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation