Við Dalveg við Kópavogsdal er einn veðursælasti staður Kópavogs. Það svæði mætti leggja meiri áherslu á gangandi og hjólandi. Hafa verslanir sem hægt er að ganga á milli og kaffihús og minnka bílaumferð. Færa Sorpu nær Reykjanesbraut og fyrirtæki sem kalla á bílaumferð. Dalvegur yrði verslunargata eins og Laugavegur bara betra veður
Dalvegur er rétti staðurinn til að byggja upp miðju höfuðborgarsvæðisins. Þar er veðursæld og stutt í allar áttir. Nær væri að draga þar úr bílaumferð með áherslu á fólk og rafhjól
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation