Þegar væntaleg brú yfir Fossvog er orðin að veruleika verður stígurinn fyrir Kársnes að stofnbraut í hjólastígakerfi höfuðborgarsvæðisins, hvort sem einhverjum líkar það betur eða verr. Fyrir þann tíma verður að vera búið að aðskilja umferð gangandi og hjólandi á öllum stígnum.
Hjólastígur með fram strandlengjunni er alltaf hættulegur. Gangandi vegfarendur mun alltaf sækja í fjöruna og þvera stíginn heppilegra að hjólastígurinn sé ofan við meðfram götu, þar sem hraði hjólandi veldur minni hættur.
sjálfsagt að hafa breiðari stíg norðan megin á nesinu þar sem á eftir að ganga frá ef pláss en það er ekki raunhæft sunnan megin
Gangandi fólk er í stórhættu víða á stígnum nú þegar og ástandið á bara eftir að versna ef ekkert er að gert.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation