Setja bílastæði í stað grænna svæða meðfram Skólagerði
Fjölmargir íbúar neyðast til að leggja bílum sínum ólöglega og illa, þannig skapast hætta fyrir gangandi og akandi vegfarendur. erfitt er að mætast í skólagerðinu þar sem bílum er lagt og truflar þetta líka sorphirðu.
Bílar og bílastæði eru alltof mörg í Skólagerði. Ef íbúar vilja eyðileggja götuna sína með þessu bílafargani ættu þeir að eyðileggja eigin lóðir á eigin kostnað en láta bæjarlandið í friði. Að skaffa bílaeigendum í Skólagerði fleiri ókeypis stæði ætti ekki að vera hlutverk bæjarsjóðs og skattgreiðenda. Það virðist vera komin tími á gjaldskyldu í bílastæðum í götu í Skólagerði.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation