Körfuboltavöll við Kópavogsskóla. Hugmynd af íbúafundi.

Körfuboltavöll við Kópavogsskóla. Hugmynd af íbúafundi.

Körfuboltavöllur á skólalóð Kópavogsskóla.

Points

Úr sér genginn völlur. Góð fyrirmynd vær völlurinn við Salaskóla.

Staurarnir á nýju völlunum eru líka betur festir og spjöldin eru harðari svo karfan sveiflast ekki til þegar það er skotið.

Með betri efnum eins og er notað við nýju vellina minnkar líkar hljóðmengun. Það heyrist minna þegar boltinn skoppar á vellinum og minna þegar hann lendir á spjaldinu.

Nýju vellirnir eruir litríkir og fallegir og setja skemmtilegri svip á hverfið en malbikaður völlur með keðjunetum.

Körfuboltavöllur á skólalóð Kópavogsskóla.

Völlurinn er með malbik sem undirlag, en ekki plast sem þýðir að misfellur myndast og boltinn skoppar út um allt. Auk þess safnast vatn eftir rigningu ólíkt nýju völlunum sem nota plast sem undirlag.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information