Lagfæra og bæta aðstöðu á Lækjavelli við leikskólann Læk. Gæsluvöllurinn er á skemmtilegum stað en vætta mætti aðstöðuna og leiktækin.
Endurnýja og lagfæra leiktækji við Lækjavöll. Völlurinn er mikið notaður og hefur verið vinsæll sem dægradvöl á sumrin. Það þarf að bæta aðstöði inni við sem og lagfæra og bæta við leiktækjum. Það væri frábært ef hægt væri að gera lítinn sparkvöll t.d
Leiktækin eru illa farin og þarfnast endurnýjunar. Það væri hægt að gera náttúrulegt leikskvæði fyrir öll börn í Kópavogi en völlurinn er mikið notaður einnig seinnipart dags og um helgar. Nota td. stóra steina og drumba til að þjálfa jafnvægi, rólur og klifurgrind, koma fyrir eldstæði og helluleggja í kring, hafa nestisaðstöðu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation