Aðskilja þarf gangandi og hjólandi. Núverandi stígur hentar illa sem blandaður göngu- og hjólreiðastígur sökum þess að hann er of þröngur og eins er blindbeygja á honum þar sem orðið hafa bæði slys og og hérumbilslys.
„Kópavogur ætlar að vinna að því að gera samfelldar leiðir innan og í gegnum bæinn sem henta hjólreiðamönnum.“ Ef litið er til þessa markmiðs hjólreiðaáætlunar sem bæjarstjórn samþykkti árið 2012 hittir hugmyndin beint í mark.
Sama hugmynd hér.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation