Hjólastíg meðfram ströndinni

Hjólastíg meðfram ströndinni

Tvöfalda stíginn alveg frá Líknardeildinni út Kàrsnesið að tengingunni við Nesti

Points

Ég styð þetta, tvöfaldan stíg, einn fyrir gangandi og annan fyrir rafskútur/hljól.

Alls ekki tvöfalda stíginn. Þá myndi hjólaumferðin verða hraðari. Þetta á að vera rólegur fjölskyldustígur og börn er oft að leika

Hjólaumferð meðfram strandlengjunni hættuleg gangandi. Þverun til sjávar og fjöru alltaf til staðar. Heppilegra að setja hraða hjólaumferð upp hálsinn og í gegnum bæinn. Beina þarf hraðri hjólaumferð af kyrrlátum útivistarsvæðum.

Allt of mikil hætta á ferðum eins og staðan er nú. Stórhætta bæði fyrir gangandi og hjólandi. Eins þarf að bæta lýsinguna við stíginn norðanmeginn. I dag eru lágir staurar með mjög takmarkaða lýsingu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information