Meðfylgjandi er ábending frá foreldrum skólabarna Vatnsendaskóla sem búa í götunum sem liggja upp frá Fornahvarfi (Dimmuhvarfi, Melahvarfi, Grundarhvarfi og Brekkuhvarfi) Enginn örugg gönguleið er til á svæðinu til að börnin geti gengið sjálf i skóla. Göngustígur liggur fra Grundarhvarfi (rauð lina a korti) en þar vantar alla lysingu svo börnin þora ekki að labba þann veg i myrkri. Þa er eina leiðin meðfram Fornahvarfi þar sem enginn göngustigur liggur - Aðeins umferðargata og hestastígur.
Umferðaröryggi skólabarna í Vatnsendaskóla
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation