Framsókn telur mikilvægt að eigendur lífeyrisréttinda fái að velja að minnsta kosti þriðjung stjórnarmanna í lífeyrissjóðum. Einstaklingar skulu einnig hafa frelsi um hvar lögbundinn lífeyrissparnaður þeirra er ávaxtaður. Með því verður virkari samkeppni milli vörsluaðila lífeyrissparnaðar og minni hætta á hagsmunatengslum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation