Sjálfbær vöxtur - án þess að ganga á auðlindir landsins

Sjálfbær vöxtur - án þess að ganga á auðlindir landsins

Við munum tryggja að vöxtur verði sjálfbær og að ekki verði gengið um of á auðlindir landsins og hagsældin skiptist með réttlátum hætti. Endurvekjum tillögur um græna hagkerfið með hliðsjón af loftslagsmarkmiðum og grænum vexti.

Points

Við viljum samfélag þar sem arðurinn af auðlindunum á að renna í sameiginlega sjóði og skattkerfið á að nýta til að jafna kjör. Þjóðin þarf að fá í auknu mæli arðinn af auðlindum landsins, hvort sem um er að ræða fiskveiðiauðlindina eða rafmagnið sem framleitt er með vatnsfallsvirkjunum. Þær aðgerðir myndu gera þjóðinni kleift að byggja upp innviði sem þjónusta alla, óháð efnahag, búsetu og öðrum þáttum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information