Gera þarf stjórnsýslunni kleift að ráða við þau umfangsmiklu verkefni sem fylgja aðild að EES samningnum bæði vegna innleiðingar nýrra reglna sem teknar eru upp í samninginn og réttri beitingu og framkvæmd löggjafar sem á rætur að rekja til EES samningsins. Auka þarf svigrúm innan stjórnsýslu til að sinna þessum verkefnum og bæta fræðslu. Þá þarf að tryggja virk réttarúrræði borgaranna ef handvömm verða við innleiðingu eða framkvæmd.
Tillagan skýrir sig sjálf.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation