Stuðla ætti að gagnsæi og sanngirni í launamálum með því að skylda fyrirtæki og stofnanir til að gera öllu starfsfólki aðgengilegar nákvæmar og réttar upplýsingar um launakjör alls starfsfólks. Deildu og lækaðu ef þú ert sammála.
Vinnuveitendum verði gert skylt að upplýsa starfsfólk um lagaleg réttindi þess og skyldur við ráðningu. Séð verði til þess að eftirlitsaðili hafi heimild til þess að rannsaka launamál fyrirtækja til að leita skýringa á óútskýrðum launamun.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation