Tryggjum innviði ferðaþjónustunnar

Tryggjum innviði ferðaþjónustunnar

Uppbygging ferðaþjónustunnar krefst skýrrar stefnumótunar, þar sem sjálfbærni og fagmennska eru höfð að leiðarljósi við uppbyggingu á þjónustu, samgöngum og aðbúnaði á viðkomustöðum ferðamanna. Tryggja þarf viðhald og uppbyggingu á innviðum landsins samhliða auknum ferðamannastraumi og dreifa álagi af viðkvæmum svæðum. Aukinn hluti hagnaðar vegna ferðaþjónustu á hverjum stað verði eftir í nærsamfélaginu.

Points

Undanfarin ár hefur orðið mikil aukning á fjölda ferðamanna sem sækja Ísland heim, þróun sem ekki sér fyrir endann á. Efnahagslegur ábati þessa er mikill fyrir þjóðarbúið, en um leið hefur skapast þörf fyrir ýmsar aðgerðir til að mæta þörfum greinarinnar, en jafnframt að tryggja að aukinn ágangur skaði ekki viðkvæma náttúru landsins. Ekki er gott að spá fyrir um þróunina, en ljóst að þörf er á áætlun í ferðamálum, bæði til lengri tíma og svo þarf að bregðast strax við brýnustu vandamálunum sem n

Gistináttagjald verði notað til að fjármagna betur uppbyggingu innviða í ferðaþjónustu. Gjaldið renni í auknum mæli til sveitarfélaga á starfssvæði gistiþjónustunnar og verði prósentuhlutfall af verði gistingar, frekar en föst upphæð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information