Hið íslenska "Mittelstand" verði að veruleika

Hið íslenska "Mittelstand" verði að veruleika

Mittelstand vísar almennt til lítilla og meðalstórra fyrirtækja í þýskum löndum, einkum í Þýskalandi, Austurríki og Sviss, en Bretar hafa einnig sína eigin. Hugtakið Mittelstand er erfitt að þýða og veldur stundum ruglingi. Oftast er Mittelstand skilgreint þannig að um sé að ræða lítil og meðalstór fyrirtæki með árstekjur allt að 50 milljónir evra, eða rúmlega 6 milljarða ISK.

Points

Þýskaland er öflugasta hagkerfi Evrópu og einn af lyklunum að þeim árangri er áhersla þeirra á Mittelstand hugmyndina en 99% þýskra fyrirtækja vilja flokka sig sem Mittelstand fyrirtæki. Mittelstand hugmyndfræðin nýtist einmitt vel þar sem ætlunin er að stuðla að samkeppnishæfni í hálauna störfum. Íslenskt efnahagslíf þarf fleiri stoðir og þarna getum við lært af reynslu Þjóðverja. Búum til sterk fjölskyldufyrirtæki þar sem fókus er á því að vera best í heimi, sköpum góð og örugg störf.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information