Auðlindir

Auðlindir

Auðlindir Íslands hafa verið sjávarútvegur og stóriðja ásamt landinu sem við byggjum í allri sinni dýrð.

Points

Ég vil að sjávarútvegurinn greiði okkur fyrir afnot af sameiginlegu auðlindinni í sjónum, aðrir verða að finna hversu mikið en ókeypis á hún ekki að vera. Einnig á stóriðjan að greiða fyrir að vera hér, samninga þarf að endurskoða þar, það er ekkert vit í að þeir beri enga skattbyrði. Síðan er það ferðamanna iðnaðurinn. Þar þarf að taka gjald af hverjum þeim sem kemur til landsins sem ferðamaður, það er ekki erfitt að koma því á, en aðrir eru betur að sér í því.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information