Koma upp aðstöðu fyrir bókasafnið í vatnsendahverfum.
Auðvelda aðgengi að bókasafninu.
Mikil þörf á auknu aðgengi að bókasafni Kópavogs. Mætti hafa þá sérstöðu að geta tekið á móti barnahópum, foreldramorgnum o.s.frv. Leggja meira upp úr barnarými.
Þetta er sennilega stærsta barnahverfi landsins og aðgengi að bókasafni er ekki gott, væri mikil og þörf aðgerð að fá útibú í hverfið.
Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation