Leikvöll í Þingahverfi. Ekkert leiksvæði þar í dag á skipulagi við Fróðaþing/Engjaþing/Ásaþing . Staðsett við Engjaþing á opnu svæði.
Leikvöll í Þingahverfi. Ekkert leiksvæði þar í dag á skipulagi við Fróðaþing/Engjaþing/Ásaþing . Staðsett við Engjaþing á opnu svæði.
Löngu tímabært að börnin í hverfinu geti leikið sér annars staðar en á leikskólanum Aðalþingi, enda komast þau ekki að þeim leiktækjum nema eftir kl 17 og 4 vikur að sumri til. Hverfið orðið meira en 10 ára gamalt og ekkert í boði fyrir öll börnin sem búa í Þingunum.
Þessi hugmynd var sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation